Takmarkaður fjöldi sæta er í boði á staðnum og hvetjum við alla sem vilja mæta til að skrá sig sem fyrst. Þátttaka er að kostnaðarlausu.
Táknmálstúlkur verður á staðnum.
Málþingið verður einnig í beinu streymi og þarf ekki að skrá sig til að fylgjast með því rafrænt.